Bíll frá Ísafirði klukkan 11:00 varð að snúa frá Gemlufallsheiði vegna ófærðar, því fellur ferð niður frá Þingeyri klukkan 12:30. Reynt verður að fara næstu ferð klukkan 15:30 frá Ísafirði ef veður leyfir.
Öllum ferðum til og frá Flateyri er aflýst í dag vegna lokunar á vegum.
Rútan frá Þingeyri klukkan 06:55 kemur ekki við á Flateyri 07:25 vegna lokunar á vegum.
|
Dagsetningar
March 2024
|