Mánudaginn 9. september verður tímaplani strætó á Suðureyri breytt á þann hátt að ferð klukkan 13:00 frá Ísafirði og 13:30 frá Suðureyri verður felld niður. Í stað þessarar ferðar kemur önnur með brottför 12:00 frá Ísafirði og 12:30 frá Suðureyri.
|
Dagsetningar
March 2024
|