Í dag er færið erfitt og mikill krapi á vegum svo búast má við einhverjum töfum á áætlun í dag.
Bíllinn er kominn til Þingeyrar núna klukkan 7:30 og fer þaðan klukkan 07:55
Búast má við töfum vegna snjómoksturs. Annar bíll fer á Flateyri og ætti að vera á réttum tíma.
Bíllinn sem fór frá Ísafirði 15:30 fór til Flateyrar en kemst ekki yfir á Þingeyri. Þar af leiðandi fellur niður ferð frá Þingeyri klukkan 16:30 en vagninn bíður á Flateyri og fer þaðan klukkan 17:00.
Ferð frá Ísafirði klukkan 13:00 til Flateyrar og Þingeyrar er aflýst vegna veðurs. Þar af leiðandi fellur niður ferð frá Þingeyri klukkan 14:30.
Ferð frá Ísafirði 06:30 til Suðureyrar og frá Suðureyri 07:25 er aflýst vegna veðurs.
Ferð frá Þingeyri 06:55 og frá Flateyri 07:25 er aflýst vegna veðurs.
Ferðinni frá Ísafirði til Þingeyrar klukkan 18:00 er aflýst vegna veðurs. Vagninn fer samt sem áður inn í Holtahverfi.
Ferðinni frá Ísafirði til Suðureyrar klukkan 17:30 er aflýst vegna veðurs.
Vagninn snéri við á Flateyri og fer ekki alla leið til Þingeyrar. Þar af leiðandi fellur niður ferð frá Þingeyri 16:30.
|
Dagsetningar
February 2025
|