Sumaráætlun hefst 5. júní 2023. Rútan fer ekki inn í Holtahverfi á sumaráætlun Mánudaga til Fimmtudaga
Frá Ísafirði 07:00 07:50 09:30 11:30 12:30 13:30 15:20 15:55 17:10 Frá Bolungarvík 07:20 08:30 09:50 11:55 13:00 13:45 15:35 16:15 17:25 Föstudaga Frá Ísafirði 07:00 07:50 12:30 15:50 Frá Bolungarvík 07:20 08:30 13:00 16:15 Vagninn varð að snúa frá á Gemlufallsheiði vegna ófærðar. Þar af leiðandi fellur niður ferð frá Þingeyri 06:55. Vagninn fer á Flateyri.
Vagninn klukkan 15:30 verður samkvæmt áætlun
Vagninn sem á að fara klukkan 13 :00 frá Ísafirði er aflýst vegan vinds og hálku næsta athugun verður fyrir næstu ferð sem er klukkan 15:30
Ferð klukkan 06:55 frá Þingeyri og frá Flateyri 07:25 til Ísafjarðar er aflýst í dag vegna veðurs.
Ferð klukkan 18:00 frá Ísafirði til Flateyrar og Þingeyrar fellur niður í dag vegna veðurs.
Vagnin sem á að fara frá Ísafirði klukkan 15:30 er aflýst vegna mikils vinds , það verður skoðað fyrir næstu ferð sem er klukkan 18:00
Bíll frá Ísafirði klukkan 13 varð að snúa frá í Breiðadal vegna mikilsvinds það verður athugað með stöðuna fyrir næstu ferð sem er klukkan 15:30
Umferðartafir verða á veginum milli Bolungarvíkur og ganganna á meðan kvikmyndatöku stendur yfir dagana 13 til 20. febrúar. Því má búast við að rútan standi ekki áætlun (við reynum samt okkar besta)
Vagninn varð að snúa frá í Bjarnadal vegna veðurs. Þar af leiðandi fellur niður ferð frá Þingeyri klukkan 06:55. Vagninn er á leið til Flateyrar og fer þaðan á réttum tíma.
|