Ferðir til Suðureyrar, Flateyrar og Þingeyrar falla niður vegna umferðaóhapp við göng, uppfært verður þegar vitað er meir
Allur akstur milli Suðureyrar og Ísafjarðar fellur niður í dag vegna veðurs
Allar ferðir milli Flateyrar ,þingeyrar ásamt frístundarútu falla niður þar til veður lægir sem við eigum ekki von á í dag
Ferð til Suðureyrar 06:30 frá Ísafirði og til baka 07:25 fellur niður í dag vegna veðurs.
Allur akstur fellur niður í dag vegna veðurs og færðar.
Allar skólaferðir falla niður frá klukkan 7:00 til Hádegis í dag. Þetta á við um Holtahverfi og Hnífsdal.
Vegna veðurs fellur niður ferð frá Þingeyri klukkan 06:55 og frá Flateyri 07:25 til Ísafjarðar.
Vegna óvissustigs eru engir Strætisvagnar eða Frístundarúta eftir 13:30.
Verið er að klára að keyra krökkum heim úr skóla og svo verður ekki keyrt meira í dag. Allar ferðir á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri falla niður í dag vegna veðurs.
|
Dagsetningar
November 2024
|