Þar sem við erum að hugsa um hag okkar og ykkar viljum við biðla til ykkar að huga að reglum sem eru í gildi í dag vegna covid-19, það er að:
- Farþegum er hleypt inn og út úr að aftan í vögnunum, - reyna að viðhalda 2m viðmiðinu, - ef fólk finnur fyrir einhverjum einkennum þó að það sé einungis flensa eða kvef að nota ekki vagnanna, - minnum einnig á mikilvægi handþvottar og spritt notkunar. Óskilamunir: viljum við biðja fólk um að senda fyrirspurn á netfangið [email protected] ef um óskilamuni er að ræða. |
Dagsetningar
March 2024
|